Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Karl Lúðvíksson skrifar 12. maí 2015 12:18 Veiðibúðin Vesturröst hélt á dögunum hnýtingarkeppni og það voru fjölmargir þáttakendur sem sendu inn fallega hnýttar flugur. Keppt var í flokkunum fallegasta flugan, veiðilegasta flugan, fallegasta flugan hjá hnýtara undir 15 ára og síðan var það áhugaverðasta flugan. Eftir því sem við fréttum frá dómnefnd var úr vöndu að ráða því margar flugurnar voru lista vel hnýttar og auðsýnt að það eru margir frábærir fluguhnýtarar á Íslandi. Sigurvegari flokksins fallegasta flugan var Róbert lesezek Nowak, Arnar Freyr Einarsson vann í flokknum veiðilegasta flugan, Linda Björk hnýtti áhugaverðustu fluguna og í flokknum undir 15 ára voru það Teitur Jóhannsson sem hnýtti Veiðilegustu Fluguna og Maren Lind Steinþórsdóttir sem hnýtti fallegustu fluguna. Meðfylgjandi myndir sýna flugurnar sem komust í verðlauna sæti. Stangveiði Mest lesið Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Veiðimenn lauma maðki í ár sem eingöngu eru veiddar á flugu Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Laxagöngur víða nokkuð góðar Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði
Veiðibúðin Vesturröst hélt á dögunum hnýtingarkeppni og það voru fjölmargir þáttakendur sem sendu inn fallega hnýttar flugur. Keppt var í flokkunum fallegasta flugan, veiðilegasta flugan, fallegasta flugan hjá hnýtara undir 15 ára og síðan var það áhugaverðasta flugan. Eftir því sem við fréttum frá dómnefnd var úr vöndu að ráða því margar flugurnar voru lista vel hnýttar og auðsýnt að það eru margir frábærir fluguhnýtarar á Íslandi. Sigurvegari flokksins fallegasta flugan var Róbert lesezek Nowak, Arnar Freyr Einarsson vann í flokknum veiðilegasta flugan, Linda Björk hnýtti áhugaverðustu fluguna og í flokknum undir 15 ára voru það Teitur Jóhannsson sem hnýtti Veiðilegustu Fluguna og Maren Lind Steinþórsdóttir sem hnýtti fallegustu fluguna. Meðfylgjandi myndir sýna flugurnar sem komust í verðlauna sæti.
Stangveiði Mest lesið Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Veiðimenn lauma maðki í ár sem eingöngu eru veiddar á flugu Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Laxagöngur víða nokkuð góðar Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði