Kynningarfundur hjá Ármönnum Karl Lúðvíksson skrifar 20. október 2015 12:00 Mynd: www.veida.is Það er gaman að tilheyra góðum félagsskap í veiðinni og í þeim félagsskap er oft hægt að læra af þeim bestu í veiðinni. Ármenn er eitt af þessu skemmtilegu veiðifélögum og ætla félagsmenn Ármanna að halda kynningu á félaginu og á vetrardagskránni á morgun kl: 20:00. Fundurinn verður haldinn í Árósum, Dugguvogi 13. Aðild að Ármönnum fylgir veiðileyfi í vötnin sunnan Tungnaár. Svo það er eftir miklu að slægjast fyrir aðdáendur þess rómaða veiðisvæðis. Ásamt þeim fróðleik og skemmtun sem fylgir svona félagsstarfi. Endilega takið með ykkur veiðifélagana, vinina og þá sérvitringa sem þið hugsið að gætu haft gaman að því að mæta á ármannakvöld.Vetrartíminn er síður en svo rólegur hjá veiðimönnum og Ármenn hafa til að mynda regluleg hnýtingarkvöld á mánudagskvöldum í vetur kl 20:00. Opin hún öll miðvikudagskvöld og reglulega einhverja skemmtilega viðburði. Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði
Það er gaman að tilheyra góðum félagsskap í veiðinni og í þeim félagsskap er oft hægt að læra af þeim bestu í veiðinni. Ármenn er eitt af þessu skemmtilegu veiðifélögum og ætla félagsmenn Ármanna að halda kynningu á félaginu og á vetrardagskránni á morgun kl: 20:00. Fundurinn verður haldinn í Árósum, Dugguvogi 13. Aðild að Ármönnum fylgir veiðileyfi í vötnin sunnan Tungnaár. Svo það er eftir miklu að slægjast fyrir aðdáendur þess rómaða veiðisvæðis. Ásamt þeim fróðleik og skemmtun sem fylgir svona félagsstarfi. Endilega takið með ykkur veiðifélagana, vinina og þá sérvitringa sem þið hugsið að gætu haft gaman að því að mæta á ármannakvöld.Vetrartíminn er síður en svo rólegur hjá veiðimönnum og Ármenn hafa til að mynda regluleg hnýtingarkvöld á mánudagskvöldum í vetur kl 20:00. Opin hún öll miðvikudagskvöld og reglulega einhverja skemmtilega viðburði.
Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði