Veiðikortið 2016 komið út Karl Lúðvíksson skrifar 3. desember 2015 10:00 Veiðikortið 2016 er komið út Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda enda veitir kortið aðgang að fjölmörgum vötnum um allt land. Alls eru 35 vötn og vatnasvæði inní kortinu þannig að fyrir þá sem eru duglegir í vatnaveiðinni er Veiðikortið alveg ómissandi á hverju sumri. Vinsælustu vötnin eru t.d. Þingvallavatn, Hítarvatn, Meðalfellsvatn, Elliðavatn og Úlfljótsvatn en þetta er þó eins og fjöldi vatna í Veiðikortinu gefur til kynna aðeins brot af úrvali vatna sem eru í boði. Fyrstu vötnin opna sem fyrr 1. apríl og það er nokkuð víst að veiðimenn telja niður dagana þessa fjóra mánuði þangað til veiðin hefst á nýjan leik. Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Frábær opnun í Laxárdalnum Veiði Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði
Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda enda veitir kortið aðgang að fjölmörgum vötnum um allt land. Alls eru 35 vötn og vatnasvæði inní kortinu þannig að fyrir þá sem eru duglegir í vatnaveiðinni er Veiðikortið alveg ómissandi á hverju sumri. Vinsælustu vötnin eru t.d. Þingvallavatn, Hítarvatn, Meðalfellsvatn, Elliðavatn og Úlfljótsvatn en þetta er þó eins og fjöldi vatna í Veiðikortinu gefur til kynna aðeins brot af úrvali vatna sem eru í boði. Fyrstu vötnin opna sem fyrr 1. apríl og það er nokkuð víst að veiðimenn telja niður dagana þessa fjóra mánuði þangað til veiðin hefst á nýjan leik.
Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Frábær opnun í Laxárdalnum Veiði Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði