Samræma veiðina en taka ekki upp net Garðar Örn Úlfarsson skrifar 1. maí 2014 07:30 Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi í Heiðarbæ, er formaður Veiðifélags Þingvallavatns. Fréttablaðið/GVA Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns. „Okkar reglur eru orðnar gamlar og það þarf að fara yfir þær svo þær séu betur í takt við hlutina,“ segir Jóhannes sem nefnir sérstaklega að ekki standi til að banna netaveiði í Þingvallavatni eins og sumir hafa stungið upp á. „En það var rætt hvort setja þurfi stífari reglur varðandi notkun báta og beitu.“ Stangveiði Mest lesið Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Jökla að nálgast 400 laxa veiði Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Flott opnun í Leirá Veiði Grímsá á leið í útboð Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði
Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns. „Okkar reglur eru orðnar gamlar og það þarf að fara yfir þær svo þær séu betur í takt við hlutina,“ segir Jóhannes sem nefnir sérstaklega að ekki standi til að banna netaveiði í Þingvallavatni eins og sumir hafa stungið upp á. „En það var rætt hvort setja þurfi stífari reglur varðandi notkun báta og beitu.“
Stangveiði Mest lesið Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Jökla að nálgast 400 laxa veiði Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Flott opnun í Leirá Veiði Grímsá á leið í útboð Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði