Ó, Jesúbarn 1. nóvember 2014 08:00 Ó Jesú barn, þú kemur nú í nótt og nálægð þína ég í hjarta finn þú kemur enn, þú kemur undra hljótt í kotin jafnt og hallir fer þú inn Þú kemur enn til þjáðra í heimi hér með huggun kærleiks þíns og æðsta von í gluggaleysið geisla inn þú ber því guðdómsljóminn skín um mannsins son Sem ljós og hlýja í hreysi dimmt og kalt þitt himneskt orð burt máir skugga og synd þín heilög návisthelgar mannlegt allt í hverju barni sé ég þína mynd.Texti: Jakob Jóhannesson Smári. Jólalög Mest lesið Jólakaka frá ömmu Jólin Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Eggaldin í staðinn fyrir síld Jól Hefðir veita öryggistilfinningu Jól Notum aðventuna til að undirbúa hátíð barnsins Jól Fagrar piparkökur Jól Jólasveinar eru taldir þrettán Jól Jólaandann er ekki hægt að kaupa Jól Grýla reið með garði Jól Jólakúlur með listarinnar höndum Jól
Ó Jesú barn, þú kemur nú í nótt og nálægð þína ég í hjarta finn þú kemur enn, þú kemur undra hljótt í kotin jafnt og hallir fer þú inn Þú kemur enn til þjáðra í heimi hér með huggun kærleiks þíns og æðsta von í gluggaleysið geisla inn þú ber því guðdómsljóminn skín um mannsins son Sem ljós og hlýja í hreysi dimmt og kalt þitt himneskt orð burt máir skugga og synd þín heilög návisthelgar mannlegt allt í hverju barni sé ég þína mynd.Texti: Jakob Jóhannesson Smári.
Jólalög Mest lesið Jólakaka frá ömmu Jólin Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Eggaldin í staðinn fyrir síld Jól Hefðir veita öryggistilfinningu Jól Notum aðventuna til að undirbúa hátíð barnsins Jól Fagrar piparkökur Jól Jólasveinar eru taldir þrettán Jól Jólaandann er ekki hægt að kaupa Jól Grýla reið með garði Jól Jólakúlur með listarinnar höndum Jól