Veiði í Þingvallavatni hefst tíu dögum fyrr Garðar Örn Úlfarsson skrifar 13. mars 2014 07:00 Veiðin í Þingvallavatni hefst eftir 38 daga. Fréttablaðið/GVA Silungsveiði fyrir landi þjóðgarðsins á Þingvöllum hefst að þessu sinni 20. apríl, tíu dögum fyrr en áður hefur tíðkast. Þingvallanefnd samþykkti tillögu þessa efnis frá Ólafi Erni Haraldssyni þjóðgarðsverði. „Frá 20. apríl til 31. maí er einungis leyft að veiða með flugu og öllum urriða skal sleppa á þessu tímabili,“ segir nánar um hinar breyttu veiðireglur í fundargerð Þingvallanefndar. Þá kemur jafnframt fram að tillagan sé lögð fram eftir náið samráð við veiðifélög og einstaka veiðimenn og að henni sé ætlað að bæta veiðimenningu við Þingvallavatn og styrkja urriðastofninn. Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði
Silungsveiði fyrir landi þjóðgarðsins á Þingvöllum hefst að þessu sinni 20. apríl, tíu dögum fyrr en áður hefur tíðkast. Þingvallanefnd samþykkti tillögu þessa efnis frá Ólafi Erni Haraldssyni þjóðgarðsverði. „Frá 20. apríl til 31. maí er einungis leyft að veiða með flugu og öllum urriða skal sleppa á þessu tímabili,“ segir nánar um hinar breyttu veiðireglur í fundargerð Þingvallanefndar. Þá kemur jafnframt fram að tillagan sé lögð fram eftir náið samráð við veiðifélög og einstaka veiðimenn og að henni sé ætlað að bæta veiðimenningu við Þingvallavatn og styrkja urriðastofninn.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði