Nýtt Sportveiðiblað Karl Lúðvíksson skrifar 17. mars 2014 11:42 Nýtt Sportveiðiblað kom út í febrúar og eins og venjulega er blaðið fullt af skemmtulegu efni fyrir stangveiðimenn. Forsiðumyndin er af Haraldi Eiríkssyni en stórt viðtal er við hann í blaðinu þar sem hann hann fer yfir veiðina, starfið og ástríðuna sem þessu fylgir. Ólafur Birgisson segir frá skotveiðum erlendis og því tengdu er viðtal við Pál Reynisson á Stokkseyri sem rekur Veiðisafnið á Stokkseyri. Gott viðtal við Mjöll og Gumma sem veiðimenn þekkja vel úr Norðurá og Langá þar sem þau hjúin sáu um matseld í mörg ár. Svo er viðtal við þá félaga Simma og Jóa sem fara mikinn í veiðinni. Einnig er að finna í blaðinu ítarlega veiðilýsingu á Straumfjarðará en það er reglulega gott að fá slíkar lýsingar sem oftast því þetta hjálpar mönnum mikið sem sækja þessar ár heim. Stangveiði Mest lesið Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði Laxveiðin hafin í Skotlandi Veiði Veiði 2017 veiðiblað Veiðihornsins kemur út í dag. Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði
Nýtt Sportveiðiblað kom út í febrúar og eins og venjulega er blaðið fullt af skemmtulegu efni fyrir stangveiðimenn. Forsiðumyndin er af Haraldi Eiríkssyni en stórt viðtal er við hann í blaðinu þar sem hann hann fer yfir veiðina, starfið og ástríðuna sem þessu fylgir. Ólafur Birgisson segir frá skotveiðum erlendis og því tengdu er viðtal við Pál Reynisson á Stokkseyri sem rekur Veiðisafnið á Stokkseyri. Gott viðtal við Mjöll og Gumma sem veiðimenn þekkja vel úr Norðurá og Langá þar sem þau hjúin sáu um matseld í mörg ár. Svo er viðtal við þá félaga Simma og Jóa sem fara mikinn í veiðinni. Einnig er að finna í blaðinu ítarlega veiðilýsingu á Straumfjarðará en það er reglulega gott að fá slíkar lýsingar sem oftast því þetta hjálpar mönnum mikið sem sækja þessar ár heim.
Stangveiði Mest lesið Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði Laxveiðin hafin í Skotlandi Veiði Veiði 2017 veiðiblað Veiðihornsins kemur út í dag. Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði