Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Grýla skrifar 4. desember 2014 17:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða músastiga. Hurðaskellir veltir því fyrir sér afhverju í ósköpunum hann ætti að búa til stiga fyrir mýs og kemst svo að þeirri niðurstöðu að það sé til þess að hjálpa þeim að komast upp á hillu. Klippa: 4. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Börnin elska jólaþorpið hans afa Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða músastiga. Hurðaskellir veltir því fyrir sér afhverju í ósköpunum hann ætti að búa til stiga fyrir mýs og kemst svo að þeirri niðurstöðu að það sé til þess að hjálpa þeim að komast upp á hillu. Klippa: 4. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Börnin elska jólaþorpið hans afa Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól