Hreindýrum verði stýrt á heimaslóð Garðar Örn Úlfarsson skrifar 24. janúar 2014 07:00 Héraðsbúar vilja stjórn að yfir hreindýrum verði á Austrurlandi með efldu hreindýraráði. Fréttablaðið/Vilhelm Bæjarráð Fljótsdalshéraðs lýsir stuðningi við tillögu á Alþingi um að málefni er varða hreindýr flytjist frá Umhverfisstofnun og aftur til hreindýraráðs og starfsemi ráðsins verði efld á Egilsstöðum og Austurlandi. „Stjórnun þessara mála hlýtur að byggja mikið á staðbundinni þekkingu og reynslu og því mikilvægt að yfirumsjón þeirra sé sem næst dvalar- og veiðisvæði hreindýranna,“ segir bæjarráðið í umsögn um þingsályktunatillögu Valgerðar Gunnarsdóttur og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar úr Sjálfstæðisflokki. Stangveiði Mest lesið Dapurlegar fréttir úr Skógá Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær byrjun í Hafralónsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel Veiði Laus stöng í Laxá í Dölum Veiði Ytri Rangá ennþá á toppnum Veiði Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Veiði Minkurinn magnaður skaðvaldur Veiði Nýjar tölur úr flestum laxveiðiánum heldur daprar Veiði
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs lýsir stuðningi við tillögu á Alþingi um að málefni er varða hreindýr flytjist frá Umhverfisstofnun og aftur til hreindýraráðs og starfsemi ráðsins verði efld á Egilsstöðum og Austurlandi. „Stjórnun þessara mála hlýtur að byggja mikið á staðbundinni þekkingu og reynslu og því mikilvægt að yfirumsjón þeirra sé sem næst dvalar- og veiðisvæði hreindýranna,“ segir bæjarráðið í umsögn um þingsályktunatillögu Valgerðar Gunnarsdóttur og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar úr Sjálfstæðisflokki.
Stangveiði Mest lesið Dapurlegar fréttir úr Skógá Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær byrjun í Hafralónsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel Veiði Laus stöng í Laxá í Dölum Veiði Ytri Rangá ennþá á toppnum Veiði Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Veiði Minkurinn magnaður skaðvaldur Veiði Nýjar tölur úr flestum laxveiðiánum heldur daprar Veiði