Jóladagatal - 12. desember - Jólaball Grýla skrifar 12. desember 2014 11:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Jól Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Jól Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól