Jóladagatal - 22. desember - Jólaskrautið perlað Grýla skrifar 22. desember 2014 12:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það eru bara tveir dagar til jóla og Hurðaskellir og Skjóða eru orðin alveg svakalega spennt fyrir jólunum. Í dag ætla þau að perla jólaskraut. Það er bæði hægt að perla fallegar styttur til að setja á borðið eða jólaskraut til að hengja á jólatréð. Klippa: 22. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Skrúfum fyrir kranann Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Mikilvægt að opna sig Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það eru bara tveir dagar til jóla og Hurðaskellir og Skjóða eru orðin alveg svakalega spennt fyrir jólunum. Í dag ætla þau að perla jólaskraut. Það er bæði hægt að perla fallegar styttur til að setja á borðið eða jólaskraut til að hengja á jólatréð. Klippa: 22. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Skrúfum fyrir kranann Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Mikilvægt að opna sig Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira