Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2014 11:01 Veiðibúðin við Lækinn, hin vel þekkta og rótgróna veiðibúð á Strandgötu 49 í Hafnarfirði, hefur skipt um eigendur. Árni Jónsson hefur, f.h. fyrirtækis síns, keypt verslunina af Bráð ehf. sem séð hefur um rekstur hennar síðastliðin tvö og hálft ár. Árni Jónsson segir að áfram verði mikil áhersla lögð á góða og persónulega þjónustu, góðar ráðleggingar og gæða vöruúrval. „Vöruúrvalið mun haldast að mestu óbreytt en við ætlum einnig að leggja áherslur á nýjar vörur frá Redington sem eru að koma á markað þessa dagana, enda margt spennandi að gerast hjá dótturfyrirtæki SAGE“. Árni hefur einnig hug á að bjóða upp á ýmis námskeið í vetur auk þess sem hann hefur í hyggju að skipuleggja veiðiferðir erlendis í haust og vetur. Stangveiði Mest lesið Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Vefsalan hjá SVFR komin í loftið Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði
Veiðibúðin við Lækinn, hin vel þekkta og rótgróna veiðibúð á Strandgötu 49 í Hafnarfirði, hefur skipt um eigendur. Árni Jónsson hefur, f.h. fyrirtækis síns, keypt verslunina af Bráð ehf. sem séð hefur um rekstur hennar síðastliðin tvö og hálft ár. Árni Jónsson segir að áfram verði mikil áhersla lögð á góða og persónulega þjónustu, góðar ráðleggingar og gæða vöruúrval. „Vöruúrvalið mun haldast að mestu óbreytt en við ætlum einnig að leggja áherslur á nýjar vörur frá Redington sem eru að koma á markað þessa dagana, enda margt spennandi að gerast hjá dótturfyrirtæki SAGE“. Árni hefur einnig hug á að bjóða upp á ýmis námskeið í vetur auk þess sem hann hefur í hyggju að skipuleggja veiðiferðir erlendis í haust og vetur.
Stangveiði Mest lesið Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Vefsalan hjá SVFR komin í loftið Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði