12 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2014 19:02 Laxar liggja í hyl í Miðfjarðará Miðfjarðará opnaði í gær með fínni veiði en 12 laxar komu upp á fyrstu vaktinni á sex stangir sem er mjög gott á fyrsta degi. Nokkuð sást af laxi í ánni og svo til allt fallegur 2 ára lax. Miðað við byrjunina á Norðurlandi eru sérfræðingar landsins farnir að spá aðeins í spilin og menn telja að sumarið verði gott fyrir norðan en fyrir utan þessa góðu opnun í Miðfirðinum er Vatnsdalsá búin að vera opin í nokkra daga og þar hefur gangurinn verið mjög góður og aðstæður alveg ágætar. Blanda er komin yfir 100 laxa og þar er góður stígandi í veiðinni og ennþá hefur bara verið veitt á 4 stangir en hin þrjú veiðisvæðin opna næstu daga. Stangveiði Mest lesið Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Vænar bleikjur á Þingvöllum Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði
Miðfjarðará opnaði í gær með fínni veiði en 12 laxar komu upp á fyrstu vaktinni á sex stangir sem er mjög gott á fyrsta degi. Nokkuð sást af laxi í ánni og svo til allt fallegur 2 ára lax. Miðað við byrjunina á Norðurlandi eru sérfræðingar landsins farnir að spá aðeins í spilin og menn telja að sumarið verði gott fyrir norðan en fyrir utan þessa góðu opnun í Miðfirðinum er Vatnsdalsá búin að vera opin í nokkra daga og þar hefur gangurinn verið mjög góður og aðstæður alveg ágætar. Blanda er komin yfir 100 laxa og þar er góður stígandi í veiðinni og ennþá hefur bara verið veitt á 4 stangir en hin þrjú veiðisvæðin opna næstu daga.
Stangveiði Mest lesið Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Vænar bleikjur á Þingvöllum Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði