Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Grýla skrifar 14. desember 2014 15:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól