Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Grýla skrifar 2. desember 2014 16:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þætti dagsins taka þau systkin sig til og skreyta stofuspegilinn með AB mjólk. Á hann teikna þau kertaskreytingu, jólatré og stjörnu og það er engu líkara en það hafi snjóað á spegilinn. Þessi stórskemmtilegu tröll hvetja alla til að skreyta spegilinn heima hjá sér. Klippa: 2. desember - AB mjólk á spegil - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þætti dagsins taka þau systkin sig til og skreyta stofuspegilinn með AB mjólk. Á hann teikna þau kertaskreytingu, jólatré og stjörnu og það er engu líkara en það hafi snjóað á spegilinn. Þessi stórskemmtilegu tröll hvetja alla til að skreyta spegilinn heima hjá sér. Klippa: 2. desember - AB mjólk á spegil - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól