Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Grýla skrifar 4. desember 2014 17:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða músastiga. Hurðaskellir veltir því fyrir sér afhverju í ósköpunum hann ætti að búa til stiga fyrir mýs og kemst svo að þeirri niðurstöðu að það sé til þess að hjálpa þeim að komast upp á hillu. Klippa: 4. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Jólamúffur Svandísar: Lærði að baka á Instagram Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða músastiga. Hurðaskellir veltir því fyrir sér afhverju í ósköpunum hann ætti að búa til stiga fyrir mýs og kemst svo að þeirri niðurstöðu að það sé til þess að hjálpa þeim að komast upp á hillu. Klippa: 4. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Jólamúffur Svandísar: Lærði að baka á Instagram Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól