Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Grýla skrifar 4. desember 2014 17:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða músastiga. Hurðaskellir veltir því fyrir sér afhverju í ósköpunum hann ætti að búa til stiga fyrir mýs og kemst svo að þeirri niðurstöðu að það sé til þess að hjálpa þeim að komast upp á hillu. Klippa: 4. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Jóladagatal Vísis: Gyða Sól ólétt en sleggjan gengur fyrir Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða músastiga. Hurðaskellir veltir því fyrir sér afhverju í ósköpunum hann ætti að búa til stiga fyrir mýs og kemst svo að þeirri niðurstöðu að það sé til þess að hjálpa þeim að komast upp á hillu. Klippa: 4. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Jóladagatal Vísis: Gyða Sól ólétt en sleggjan gengur fyrir Jól