Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Grýla skrifar 8. desember 2014 14:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í desember hugsar maður til þeirra sem manni þykir vænt um. Upp í huga koma gamlir vinir sem maður hefur ekki séð lengi og fjölskyldan sem stundum býr í órafjarlægð. Það er skemmtileg hefð að senda jólakort til þeirra sem hreyfa svona við manni og í jóladagatali dagsins kenna Hurðaskellir og Skjóða okkur að föndra skemmtileg jólakort í þrívídd. Klippa: 8. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Kalli Bjarni syngur fyrir ömmu sína Jól Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Börnin elska jólaþorpið hans afa Jól Alltaf aukadiskur og extrastóll Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í desember hugsar maður til þeirra sem manni þykir vænt um. Upp í huga koma gamlir vinir sem maður hefur ekki séð lengi og fjölskyldan sem stundum býr í órafjarlægð. Það er skemmtileg hefð að senda jólakort til þeirra sem hreyfa svona við manni og í jóladagatali dagsins kenna Hurðaskellir og Skjóða okkur að föndra skemmtileg jólakort í þrívídd. Klippa: 8. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Kalli Bjarni syngur fyrir ömmu sína Jól Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Börnin elska jólaþorpið hans afa Jól Alltaf aukadiskur og extrastóll Jól