Innlent

Lekamálið komið til lög­reglunnar

Höskuldur Kári Schram skrifar
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra

Ríkissaksóknari hefur framsent kæru, vegna leka á persónuupplýsingum hælisleitanda til fjölmiðla, til embættis lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram á vef ríkissaksóknara.

Á vef innanríkisráðuneytisins segir að ráðuneytið hafi veitt ríkissaksóknara öll þau gögn sem til eru í ráðuneytinu um málið og að auki hafi farið fram enn frekari athugun á öllum tölvutækum gögnum málsins að höfðu samráði við Persónuvernd og starfsmenn ráðuneytisins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×