Nóg af fiski í Reynisvatni Kristján Hjálmarsson skrifar 9. maí 2013 09:00 Ungir sem aldnir veiða í Reynisvatni. Þar eru kjöraðstæður fyrir byrjendur að reyna fyrir sér í stangveiði. Mynd/Daníel Töluvert hefur verið sleppt af bleikju og silungi í Reynisvatn en veiðitímabilið þar hófst 1. mars síðast liðinn. Samkvæmt heimasíðu Reynisvatns var sleppt 1.000 kílóum af bleikju í vatnið 29. mars síðast liðinn og síðan þá hefur um þúsund fiskum verið sleppt í vatnið til viðbótar. Reynisvatn er frábær staður fyrir fjölskylduna til að veiða á, ekki síst fyrir byrjendur sem hafa kannski ekki mikla þolinmæði. Í hverri viku er sleppt 2-6 punda regnbogasilungi og bleikjum í vatnið. Opið er í vatninu frá átta á morgnanna til 23 á kvöldin. Stangveiði Mest lesið Að skjóta rjúpu með 22 cal Veiði Rólegt í Tungufljóti; talsvert af sjóbirtingi við Syðri-Hólma Veiði Núna er tíminn til að fara á kastnámskeið Veiði Búið að opna fyrir úthlutun til félagsmanna SVFR Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Bleikjur í Elliðaánum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði
Töluvert hefur verið sleppt af bleikju og silungi í Reynisvatn en veiðitímabilið þar hófst 1. mars síðast liðinn. Samkvæmt heimasíðu Reynisvatns var sleppt 1.000 kílóum af bleikju í vatnið 29. mars síðast liðinn og síðan þá hefur um þúsund fiskum verið sleppt í vatnið til viðbótar. Reynisvatn er frábær staður fyrir fjölskylduna til að veiða á, ekki síst fyrir byrjendur sem hafa kannski ekki mikla þolinmæði. Í hverri viku er sleppt 2-6 punda regnbogasilungi og bleikjum í vatnið. Opið er í vatninu frá átta á morgnanna til 23 á kvöldin.
Stangveiði Mest lesið Að skjóta rjúpu með 22 cal Veiði Rólegt í Tungufljóti; talsvert af sjóbirtingi við Syðri-Hólma Veiði Núna er tíminn til að fara á kastnámskeið Veiði Búið að opna fyrir úthlutun til félagsmanna SVFR Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Bleikjur í Elliðaánum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði