Veiðikvöld hjá SVFR - Nesveiðar! 17. apríl 2013 14:20 Um þetta snýst málið!! Mynd/svfr Enginn heilvita maður situr heima í kvöld því veiðikvöld í húsakynnum SVFR í Elliðaárdalnum er í boði. Þar mun Ari Hermóður Jafetsson fara yfir þau veiðisvæði er falla undir Nesveiðar í Laxá í Aðaldal. Að auki mun Ari fara létt yfir veiðisvæðin á Múlatorfu, Staðartorfu og Presthvammi. Nú er um að gera að skella sér á fræðandi veiðikvöld - já og taka með sér gesti. Dagskráin hefst klukkan 19.30 og það verður heitt á könnunni, eins og alltaf. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði
Enginn heilvita maður situr heima í kvöld því veiðikvöld í húsakynnum SVFR í Elliðaárdalnum er í boði. Þar mun Ari Hermóður Jafetsson fara yfir þau veiðisvæði er falla undir Nesveiðar í Laxá í Aðaldal. Að auki mun Ari fara létt yfir veiðisvæðin á Múlatorfu, Staðartorfu og Presthvammi. Nú er um að gera að skella sér á fræðandi veiðikvöld - já og taka með sér gesti. Dagskráin hefst klukkan 19.30 og það verður heitt á könnunni, eins og alltaf. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði