Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Garðar Örn Úlfarsson skrifar 27. maí 2013 17:52 Þrjú kíló og sentímetrar mældist þessi sjóbritingur sem veiddist í Hörgá í síðustu viku. Mynd / svak.is Fallegir fiskar eru alltaf skemmtilegir. Hér er einn sem glæsilegur sjóbirtingur sem veiddist á dögunum í Hörgá í Eyjafirði. Frá þessum ágæta fiski var sagt á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. "Fengum senda mynd af veiðimanni úr Hörgá en hann fékk þennan flotta sjóbirting á svæði 2, nánar tiltekið við Hörgárbrýrnar. Fiskurinn mældist 67 sentímetrar og var 3 kíló að þyngd. Hörgáin hefur nú verið opin síðan 1. maí en á tímabilinu 1. til 20. maí var eingöngu leyfð fluguveiði og sleppa bar öllum fiski. Eftir 20. maí eru veiðireglur samkvæmt venju, það er veiða má á flugu, maðk og spún," segir á svak.is. Stangveiði Mest lesið Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Vötnin í Svínadal farin að gefa Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði
Fallegir fiskar eru alltaf skemmtilegir. Hér er einn sem glæsilegur sjóbirtingur sem veiddist á dögunum í Hörgá í Eyjafirði. Frá þessum ágæta fiski var sagt á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. "Fengum senda mynd af veiðimanni úr Hörgá en hann fékk þennan flotta sjóbirting á svæði 2, nánar tiltekið við Hörgárbrýrnar. Fiskurinn mældist 67 sentímetrar og var 3 kíló að þyngd. Hörgáin hefur nú verið opin síðan 1. maí en á tímabilinu 1. til 20. maí var eingöngu leyfð fluguveiði og sleppa bar öllum fiski. Eftir 20. maí eru veiðireglur samkvæmt venju, það er veiða má á flugu, maðk og spún," segir á svak.is.
Stangveiði Mest lesið Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Vötnin í Svínadal farin að gefa Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði