Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Marín Manda skrifar 29. nóvember 2013 13:00 Jólasveinarnir á ísskápinn Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar. Jólafréttir Mest lesið Lax í jólaskapi Jólin Notaleg jólastund í Sviss Jól Tími stórkostlegra tækifæra Jól Saga jólasveinsins Jól Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Jólaboð Afa árið 1988 Jól
Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar.
Jólafréttir Mest lesið Lax í jólaskapi Jólin Notaleg jólastund í Sviss Jól Tími stórkostlegra tækifæra Jól Saga jólasveinsins Jól Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Jólaboð Afa árið 1988 Jól