Mest laxveiði í Norðurá í ár Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 29. júlí 2013 06:30 Þeir eru að fá hann í Borgarfirðinum. Þar er mikil veiði í Norðurá og metveiði í Andakílsá. Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar. Stangveiði Mest lesið Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Þrjár skyttur með 78 gæsir eftir morgunflug Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Veiðistaðakynning við Sog Bíldsfell á sunnudaginn Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Kynning á frambjóðendum SVFR Veiði Góð kvöldveiði í Kleifarvatni Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði
Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar.
Stangveiði Mest lesið Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Þrjár skyttur með 78 gæsir eftir morgunflug Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Veiðistaðakynning við Sog Bíldsfell á sunnudaginn Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Kynning á frambjóðendum SVFR Veiði Góð kvöldveiði í Kleifarvatni Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði