Mest laxveiði í Norðurá í ár Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 29. júlí 2013 06:30 Þeir eru að fá hann í Borgarfirðinum. Þar er mikil veiði í Norðurá og metveiði í Andakílsá. Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar. Stangveiði Mest lesið Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Lítið að gerast í Stóru Laxá Veiði Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði Úr ýmsum áttum: Dunká þokkaleg og fín bleikjuveiði í Fljótaá Veiði Ytri-Rangá: Veiði eykst með lokun laxastiga Veiði Lykilinn að góðum árangri í vatnaveiði Veiði Urriðinn í dalnum bara stækkar Veiði Brúará er komin í gang Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði
Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar.
Stangveiði Mest lesið Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Lítið að gerast í Stóru Laxá Veiði Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði Úr ýmsum áttum: Dunká þokkaleg og fín bleikjuveiði í Fljótaá Veiði Ytri-Rangá: Veiði eykst með lokun laxastiga Veiði Lykilinn að góðum árangri í vatnaveiði Veiði Urriðinn í dalnum bara stækkar Veiði Brúará er komin í gang Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði