Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Marín Manda skrifar 29. nóvember 2013 13:00 Jólasveinarnir á ísskápinn Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar. Jólafréttir Mest lesið Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Ó, Jesúbarn Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Jólin Ein ómerkileg setning Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Jólasnjór Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Sætar súkkulaðispesíur Jólin
Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar.
Jólafréttir Mest lesið Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Ó, Jesúbarn Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Jólin Ein ómerkileg setning Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Jólasnjór Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Sætar súkkulaðispesíur Jólin