Fáir í opnun í frosti á Þingvöllum Garðar Örn Úlfarsson skrifar 1. maí 2013 14:21 Höfuðhylur í Elliðaánum og svæðið þar fyrir neðan leit vel út í hádeginu í dag en engir veiðimenn voru sjáanlegir. Mynd / Garðar Ekkert sást til veiðimanna í landi þjóðgarðsins þegar heimildarmaður Veiðivísis var við Þingvallavatn í hádeginu í dag. Við Elliðaár var ekki nokkur maður heldur á sama tíma. Veiðitímabilið hófst á þessum stöðum í morgun. Eflaust hefur hitastigið sett strik í reikninginn hjá mörgum. Í Reykjavík var 3 stiga frost klukkan sjö í morgun. Frostið var 4 stig á sama tíma á Þingvöllum. Þar hefur hitinn rétt náð upp í frostmark í dag. Í Reykjavík fór hitinn þó í eina gráðu klukkan tvö. Útlitið er ekki bjart hvað Þingvallavatn snertir næstu daga þar sem jafnvel er slydda í kortunum. Í Reykjavík er hins vegar von til að hitinn nái 5 gráðum eftir morgundaginn. Stangveiði Mest lesið Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Vænar bleikjur á Þingvöllum Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði
Ekkert sást til veiðimanna í landi þjóðgarðsins þegar heimildarmaður Veiðivísis var við Þingvallavatn í hádeginu í dag. Við Elliðaár var ekki nokkur maður heldur á sama tíma. Veiðitímabilið hófst á þessum stöðum í morgun. Eflaust hefur hitastigið sett strik í reikninginn hjá mörgum. Í Reykjavík var 3 stiga frost klukkan sjö í morgun. Frostið var 4 stig á sama tíma á Þingvöllum. Þar hefur hitinn rétt náð upp í frostmark í dag. Í Reykjavík fór hitinn þó í eina gráðu klukkan tvö. Útlitið er ekki bjart hvað Þingvallavatn snertir næstu daga þar sem jafnvel er slydda í kortunum. Í Reykjavík er hins vegar von til að hitinn nái 5 gráðum eftir morgundaginn.
Stangveiði Mest lesið Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Vænar bleikjur á Þingvöllum Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði