400 kíló af laxi í net sín á einum degi Gissur Sigurðsson skrifar 16. júlí 2013 08:16 Góð laxveiði er og miklu betri en var í fyrra. Veiðimenn kætast. Ekkert lát er á góðri laxagengd í flestum laxveiðiám landsins og hefur sala veiðileyfa tekið mikinn kipp. Þá er óvenju gott rennsli í ánum suðvestanlands vegna rigninganna, en á þessum tíma eru árnar stundum svo vatnslitlar að það háir veiðum. Laxveiði í net gegnur líka óvenju vel, þar sem hún er enn stunduð. Vísi er til dæmis kunnugt um að laxabóndi við Þjórsá fékk nýverið 400 kíló af laxi í net sín á einum degi, en ekki fylgir sögunni hversu margir laxar fylltu þá tölu. Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði
Ekkert lát er á góðri laxagengd í flestum laxveiðiám landsins og hefur sala veiðileyfa tekið mikinn kipp. Þá er óvenju gott rennsli í ánum suðvestanlands vegna rigninganna, en á þessum tíma eru árnar stundum svo vatnslitlar að það háir veiðum. Laxveiði í net gegnur líka óvenju vel, þar sem hún er enn stunduð. Vísi er til dæmis kunnugt um að laxabóndi við Þjórsá fékk nýverið 400 kíló af laxi í net sín á einum degi, en ekki fylgir sögunni hversu margir laxar fylltu þá tölu.
Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði