Jólagreiðslan skref fyrir skref Vera Einarsdóttir skrifar 27. nóvember 2013 17:00 MYNDIR/VALLI Í kringum jól og áramót gefast jafnan mörg tilefni til að skarta sínu fegursta. Hér gefur að líta hugmynd að einfaldri greiðslu sem flestir ættu að ráða við. Tanja Dagbjört Sigurðardóttir, hárgreiðslusveinn hjá hárgreiðslustofunni Hairbrush í Kópavogi, sýnir réttu handtökin.1. Byrjið á því að krulla hárið.2. Skiptið hárinu í fjóra parta; efri hluta, neðri hluta og tvo hliðarparta. Setjið neðsta hlutann í tagl. Túperið efsta hluta hársins til að búa til háan hnakka.3. Snúið upp á túperinguna.4. Spennið túperinguna ofan í taglið.5. Snúið upp á hliðarpartana.6. Spennið hliðarnar niður með taglinu.7. Spreyið yfir svo greiðslan haldist.8. Útkoman er einföld en tignarleg greiðsla. Jólafréttir Mest lesið Álfadrottning í álögum Jól Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Jól í anda fagurkerans Jól Ný jólakúla komin Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Hlakkar til jólafriðarins Jól
Í kringum jól og áramót gefast jafnan mörg tilefni til að skarta sínu fegursta. Hér gefur að líta hugmynd að einfaldri greiðslu sem flestir ættu að ráða við. Tanja Dagbjört Sigurðardóttir, hárgreiðslusveinn hjá hárgreiðslustofunni Hairbrush í Kópavogi, sýnir réttu handtökin.1. Byrjið á því að krulla hárið.2. Skiptið hárinu í fjóra parta; efri hluta, neðri hluta og tvo hliðarparta. Setjið neðsta hlutann í tagl. Túperið efsta hluta hársins til að búa til háan hnakka.3. Snúið upp á túperinguna.4. Spennið túperinguna ofan í taglið.5. Snúið upp á hliðarpartana.6. Spennið hliðarnar niður með taglinu.7. Spreyið yfir svo greiðslan haldist.8. Útkoman er einföld en tignarleg greiðsla.
Jólafréttir Mest lesið Álfadrottning í álögum Jól Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Jól í anda fagurkerans Jól Ný jólakúla komin Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Hlakkar til jólafriðarins Jól