Veiðitúr til Grænlands í verðlaun 3. mars 2013 22:36 Þekkirðu ána? Þetta er ein af 16 myndum í myndagetraun sem Lax-á stendur fyrir. Lax-á hefur ákveðið að vera aftur með myndagetraun fyrir veiðimenn. Að meðal vinninga er veiðiferð til Grænlands. Þátttakendur þurfa að giska á 16 myndir en hægt er að skoða þær hér. Fyrsta myndagetraun Lax-ár var haldin í febrúar. Þá var mjög góð þátttaka enda voru verðlaunin þriggja daga veiði á besta tíma í Ytri-Rangá, aflahæstu laxveiðiá landsins. Að þessu sinni eru verðlaunin heldur ekki af verri endanum en þau eru sem hér segir:Veiðiferð til Grænlands.Veiði í SkjálfandafljótiLoop-veiðistöng.Flugubox. Nánari upplýsingar um getraunina eru inni vef Lax-á.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði Skortur á leiðsögumönnum við laxveiðiárnar Veiði Flottir urriðar að veiðast í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði
Lax-á hefur ákveðið að vera aftur með myndagetraun fyrir veiðimenn. Að meðal vinninga er veiðiferð til Grænlands. Þátttakendur þurfa að giska á 16 myndir en hægt er að skoða þær hér. Fyrsta myndagetraun Lax-ár var haldin í febrúar. Þá var mjög góð þátttaka enda voru verðlaunin þriggja daga veiði á besta tíma í Ytri-Rangá, aflahæstu laxveiðiá landsins. Að þessu sinni eru verðlaunin heldur ekki af verri endanum en þau eru sem hér segir:Veiðiferð til Grænlands.Veiði í SkjálfandafljótiLoop-veiðistöng.Flugubox. Nánari upplýsingar um getraunina eru inni vef Lax-á.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði Skortur á leiðsögumönnum við laxveiðiárnar Veiði Flottir urriðar að veiðast í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði