Íslensku jólasveinarnir berjast í geimnum Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2013 08:00 Skjáskot úr myndbandinu CCP hefur birt myndband þar sem hinir íslensku jólasveinar berjast gegn hinum ameríska í heimi EVE-Online. Þetta er gert til að kynna jóladagatal leiksins, jólasveinarnir gefa leikmönnum gjafir á hverjum degi fram að jólum. Í myndbandinu kynnir Ólafur Darri jólasveinana íslensku, sem og foreldra þeirra. Þar sem starfsemi jólasveinanna og þess bandaríska eru of keimlíkar lendir þeim saman á endanum. Myndbandið er hægt að sjá hér að neðan: Jólafréttir Mest lesið Engar kaloríur Jól Svakalegasta dubstep-jólaskreyting í heimi Jólin Sálmur 77 - Kom blessuð, ljóssins hátíð Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Grýla kemur á hverjum vetri Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Borða með góðri samvisku Jól Stollenbrauð Jólin Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól
CCP hefur birt myndband þar sem hinir íslensku jólasveinar berjast gegn hinum ameríska í heimi EVE-Online. Þetta er gert til að kynna jóladagatal leiksins, jólasveinarnir gefa leikmönnum gjafir á hverjum degi fram að jólum. Í myndbandinu kynnir Ólafur Darri jólasveinana íslensku, sem og foreldra þeirra. Þar sem starfsemi jólasveinanna og þess bandaríska eru of keimlíkar lendir þeim saman á endanum. Myndbandið er hægt að sjá hér að neðan:
Jólafréttir Mest lesið Engar kaloríur Jól Svakalegasta dubstep-jólaskreyting í heimi Jólin Sálmur 77 - Kom blessuð, ljóssins hátíð Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Grýla kemur á hverjum vetri Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Borða með góðri samvisku Jól Stollenbrauð Jólin Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól