Risa piparkaka í formi jólapeysu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. desember 2013 15:00 Hér er hin risastóra piparkaka. Fyrirtækið Advania tekur þátt í söfnunarátakinu Jólapeysan 2013 á frumlegan máta. Fyrirtækið fékk Okkar bakarí til þess að baka risastóra piparköku í formi jólapeysu sem er til sýnis í verslun Advania. “Við förum ekkert í þetta átak með neinu hálfkáki. Markmiðið er að safna sem mestum fjármunum fyrir þetta góða átak. Við skorum á upplýsingatæknigeirann að leggja sitt af mörkum,” segir Ægir Már Þórisson framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðssviðs Advania. Jólapeysan 2013 hófst formlega 30. október og er á vegum Barnaheilla – Save The Children á Íslandi til styrktar mannréttindum barna. Myndband af bakstri kökunnar má sjá hér að neðan. Jólafréttir Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Nótur fyrir píanó Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Alltaf fíkjuábætir á jólunum Jól Áramótin í Sviss Jól Kókosæði fyrir hátíðarnar Jól Hefðir veita öryggistilfinningu Jól
Fyrirtækið Advania tekur þátt í söfnunarátakinu Jólapeysan 2013 á frumlegan máta. Fyrirtækið fékk Okkar bakarí til þess að baka risastóra piparköku í formi jólapeysu sem er til sýnis í verslun Advania. “Við förum ekkert í þetta átak með neinu hálfkáki. Markmiðið er að safna sem mestum fjármunum fyrir þetta góða átak. Við skorum á upplýsingatæknigeirann að leggja sitt af mörkum,” segir Ægir Már Þórisson framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðssviðs Advania. Jólapeysan 2013 hófst formlega 30. október og er á vegum Barnaheilla – Save The Children á Íslandi til styrktar mannréttindum barna. Myndband af bakstri kökunnar má sjá hér að neðan.
Jólafréttir Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Nótur fyrir píanó Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Alltaf fíkjuábætir á jólunum Jól Áramótin í Sviss Jól Kókosæði fyrir hátíðarnar Jól Hefðir veita öryggistilfinningu Jól