Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Garðar Örn Úlfarsson skrifar 27. maí 2013 17:52 Þrjú kíló og sentímetrar mældist þessi sjóbritingur sem veiddist í Hörgá í síðustu viku. Mynd / svak.is Fallegir fiskar eru alltaf skemmtilegir. Hér er einn sem glæsilegur sjóbirtingur sem veiddist á dögunum í Hörgá í Eyjafirði. Frá þessum ágæta fiski var sagt á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. "Fengum senda mynd af veiðimanni úr Hörgá en hann fékk þennan flotta sjóbirting á svæði 2, nánar tiltekið við Hörgárbrýrnar. Fiskurinn mældist 67 sentímetrar og var 3 kíló að þyngd. Hörgáin hefur nú verið opin síðan 1. maí en á tímabilinu 1. til 20. maí var eingöngu leyfð fluguveiði og sleppa bar öllum fiski. Eftir 20. maí eru veiðireglur samkvæmt venju, það er veiða má á flugu, maðk og spún," segir á svak.is. Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Myndband sem sýnir hvert laxinn fer í sjónum Veiði Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Veiði Góð opnun í Steinsmýrarvötnum Veiði Fluguveiði ekki bara karlasport Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Veiðimessa um helgina hjá Veiðiflugum Veiði Má skjóta bleikju með haglabyssu? Veiði Núna er tíminn til að hnýta Veiði
Fallegir fiskar eru alltaf skemmtilegir. Hér er einn sem glæsilegur sjóbirtingur sem veiddist á dögunum í Hörgá í Eyjafirði. Frá þessum ágæta fiski var sagt á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. "Fengum senda mynd af veiðimanni úr Hörgá en hann fékk þennan flotta sjóbirting á svæði 2, nánar tiltekið við Hörgárbrýrnar. Fiskurinn mældist 67 sentímetrar og var 3 kíló að þyngd. Hörgáin hefur nú verið opin síðan 1. maí en á tímabilinu 1. til 20. maí var eingöngu leyfð fluguveiði og sleppa bar öllum fiski. Eftir 20. maí eru veiðireglur samkvæmt venju, það er veiða má á flugu, maðk og spún," segir á svak.is.
Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Myndband sem sýnir hvert laxinn fer í sjónum Veiði Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Veiði Góð opnun í Steinsmýrarvötnum Veiði Fluguveiði ekki bara karlasport Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Veiðimessa um helgina hjá Veiðiflugum Veiði Má skjóta bleikju með haglabyssu? Veiði Núna er tíminn til að hnýta Veiði