Árbót og Tjörn aftur með Nesveiðum Kristján Hjálmarsson skrifar 12. mars 2013 15:55 Yfirlitskort yfir Árbótar- og Tjarnarsvæðið. Margir góðir veiðistaðir eru á svæðinu. Mynd/SVFR Veiðisvæði Tjarnar og Árbótar í Aðaldal munu fylgja Nesveiðum í sumar en ekki seld sér eins og verið hefur. Stöngum verður ekki fjölgað á móti. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). "Þetta er mikil viðbót fyrir veiðimenn á Nesveiðum, en inn í svæðin bætast nú veiðistaðir líkt og Tjarnarhólmaflúð, Símastrengur, Höskuldarvík, Bótarstrengur, Spónhylur og Brúargerði svo dæmi séu tekin," segir á vef SVFR. "Því mun ekki verða hægt að bóka Tjarnar- og Árbótasvæðið eitt og sér í sumar. Veiðihúsið Lynghóll mun því fylgja svæðum Staðartorfu, Múlatorfu og Presthvamms út sumarið." SVFR samdi við landeigendur í Árbót um leigu á veiðisvæðinu í febrúar 2011. Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Góðir vættir við Selá og Hofsá Veiði Veiðin hefst að venju 1. apríl Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði
Veiðisvæði Tjarnar og Árbótar í Aðaldal munu fylgja Nesveiðum í sumar en ekki seld sér eins og verið hefur. Stöngum verður ekki fjölgað á móti. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). "Þetta er mikil viðbót fyrir veiðimenn á Nesveiðum, en inn í svæðin bætast nú veiðistaðir líkt og Tjarnarhólmaflúð, Símastrengur, Höskuldarvík, Bótarstrengur, Spónhylur og Brúargerði svo dæmi séu tekin," segir á vef SVFR. "Því mun ekki verða hægt að bóka Tjarnar- og Árbótasvæðið eitt og sér í sumar. Veiðihúsið Lynghóll mun því fylgja svæðum Staðartorfu, Múlatorfu og Presthvamms út sumarið." SVFR samdi við landeigendur í Árbót um leigu á veiðisvæðinu í febrúar 2011.
Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Góðir vættir við Selá og Hofsá Veiði Veiðin hefst að venju 1. apríl Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði