Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. mars 2013 08:00 Kerið er einn af fallegri veiðistöðum Gljúfurár. Mynd / Svavar Hávarðsson. Mæla á upp allar bakkalengdir við Gljúfurá í Borgarfirði vegna nýrrar arðskrár fyrir landeigendur við ánna. Það var félagsfundur í Veiðifélagi Gljúfurár sem ákvað að þessar bakkamælingar verði gerðar. Bakkarnir í hverri jörð fyrir sig við ánna verða mældir og niðurstöðurnar nýttar í nýju arðskránna. Mælingarnar munu fara fram í samstarfi við hvern landeiganda. Birna Konráðsdóttir, formaður Veiðifélags Gljúfurár (og formaður Veiðifélags Norðurár reyndar líka) segir núverandi arðskrá komna vel til ára sinna. Því sé talið eðlilegt að endurnýja matið á hlut hverrar jarðar í veiðiréttindum árinnar. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur Gljúfurá á leigu og selur í hana veiðileyfi. Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Góðir vættir við Selá og Hofsá Veiði Veiðin hefst að venju 1. apríl Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði
Mæla á upp allar bakkalengdir við Gljúfurá í Borgarfirði vegna nýrrar arðskrár fyrir landeigendur við ánna. Það var félagsfundur í Veiðifélagi Gljúfurár sem ákvað að þessar bakkamælingar verði gerðar. Bakkarnir í hverri jörð fyrir sig við ánna verða mældir og niðurstöðurnar nýttar í nýju arðskránna. Mælingarnar munu fara fram í samstarfi við hvern landeiganda. Birna Konráðsdóttir, formaður Veiðifélags Gljúfurár (og formaður Veiðifélags Norðurár reyndar líka) segir núverandi arðskrá komna vel til ára sinna. Því sé talið eðlilegt að endurnýja matið á hlut hverrar jarðar í veiðiréttindum árinnar. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur Gljúfurá á leigu og selur í hana veiðileyfi.
Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Góðir vættir við Selá og Hofsá Veiði Veiðin hefst að venju 1. apríl Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði