Úkraína semur við Shell um gasvinnslu 25. janúar 2013 06:30 Stjórnvöld í Úkraínu hafa samið við Royal Dutch Shell olíufélagið um vinnslu á gasi þar í landi. Samningurinn, sem var undirritaður á Davos ráðstefnunni í Sviss er metinn á 10 milljarða dollara eða tæplega 1.300 milljarða króna og er til 50 ára. Um er að ræða leirgas, það er gas sem er bundið í leirlögum og vinnsla þess getur valdið verulegum náttúruspjöllum. Ný tækni við vinnsluna á þó að draga úr því vandamáli. Úkraínumenn er mjög háðir Rússum um gas og vonast til að samningurinn geri þá óháðari þessum volduga nágranna sínum. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnvöld í Úkraínu hafa samið við Royal Dutch Shell olíufélagið um vinnslu á gasi þar í landi. Samningurinn, sem var undirritaður á Davos ráðstefnunni í Sviss er metinn á 10 milljarða dollara eða tæplega 1.300 milljarða króna og er til 50 ára. Um er að ræða leirgas, það er gas sem er bundið í leirlögum og vinnsla þess getur valdið verulegum náttúruspjöllum. Ný tækni við vinnsluna á þó að draga úr því vandamáli. Úkraínumenn er mjög háðir Rússum um gas og vonast til að samningurinn geri þá óháðari þessum volduga nágranna sínum.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira