Kastkeppni á skemmtileikum Garðar Örn Úlfarsson skrifar 31. maí 2013 18:24 Rétt handtök með flugustöngina eru mikilvæg í veiðinni en geta líka skemmt mönnum þótt vatn sé hvergi nærri. Mynd / Trausti Keppni í fluguköstum verður á skemmtileikum bak við Skautahöllina í Laugardal í fyrramálið. Nóg að koma með góða skapið. Í tilkynningu um skemmtileikana frá Hilmari Jónssyni flugukastkennara segir að keppt verði í lengdarköstum, hittni í mark og í að kasta í gegn um húllahringi. "Markmiðið er að allir þeir sem vilji komi saman og eigi skemmtilega stund þar sem fluguköst verða í forgrunni. Búnaður er á staðnum svo eina sem þarf er góða skapið og regnstakkur ef það ákveður að rigna á okkur," segir í tilkynningu Hilmars þar sem flottum vinningum fyrir fyrstu sætin og síðasta sætið líka. "Þátttaka er opin öllum þeim sem geta kastað með flugustöng, ungir, gamlir, konur, karlar! Ekkert þátttökugjald! Hlökkum til að sjá sem flesta," segir Hilmar. Skemmtileikarnir hefjast klukkan ellefu. Stangveiði Mest lesið Eystri Rangá komin í 2000 laxa Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Metopnun í Hölkná Veiði Mús í Urriðamaga Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Ein af vinsælustu flugum sumarsins Veiði Laxinn kominn í Breiðdalsá Veiði Frábærir lausir veiðidagar hjá SVFR Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði
Keppni í fluguköstum verður á skemmtileikum bak við Skautahöllina í Laugardal í fyrramálið. Nóg að koma með góða skapið. Í tilkynningu um skemmtileikana frá Hilmari Jónssyni flugukastkennara segir að keppt verði í lengdarköstum, hittni í mark og í að kasta í gegn um húllahringi. "Markmiðið er að allir þeir sem vilji komi saman og eigi skemmtilega stund þar sem fluguköst verða í forgrunni. Búnaður er á staðnum svo eina sem þarf er góða skapið og regnstakkur ef það ákveður að rigna á okkur," segir í tilkynningu Hilmars þar sem flottum vinningum fyrir fyrstu sætin og síðasta sætið líka. "Þátttaka er opin öllum þeim sem geta kastað með flugustöng, ungir, gamlir, konur, karlar! Ekkert þátttökugjald! Hlökkum til að sjá sem flesta," segir Hilmar. Skemmtileikarnir hefjast klukkan ellefu.
Stangveiði Mest lesið Eystri Rangá komin í 2000 laxa Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Metopnun í Hölkná Veiði Mús í Urriðamaga Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Ein af vinsælustu flugum sumarsins Veiði Laxinn kominn í Breiðdalsá Veiði Frábærir lausir veiðidagar hjá SVFR Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði