Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Frosti Logason skrifar 4. september 2013 14:48 Hópur laganema við Auckland Háskóla á Nýja Sjálandi tók sig nýverið til og gerði hressandi ádeilu á lag Robin Thicke, Blurred Lines sem gert hefur allt vitlaust á vefnum í sumar. Í texta lagsins og myndbandi er hlutverkum kynjanna snúið rækilega við og veitir það áhorfendum þannig annað sjónarhorn á upprunalega myndbandið, sem mörgum þótti hlaðið kvenfyrirlitningu. Myndband laganemanna hefur vakið þónokkra athygli en á mánudaginn síðasta var það tekið út af YouTube þar sem það var skilgreint sem kynferðislega óviðeigandi efni. Því var þó hleypt aftur á vefinn 24 tímum síðar. Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Sannleikurinn: Vakti athygli á stöðu samkynhneigðra með því að sleikja rassgatið á Pútín Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Sannleikurinn: Vodafone ráðleggur viðskiptavinum sínum að skipta yfir í Nova Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Sannleikurinn: Hjúkrunarfræðingurinn sem flúði úr láglaunastarfi sínu enn ófundinn Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Dóri DNA og stóru málin Harmageddon
Hópur laganema við Auckland Háskóla á Nýja Sjálandi tók sig nýverið til og gerði hressandi ádeilu á lag Robin Thicke, Blurred Lines sem gert hefur allt vitlaust á vefnum í sumar. Í texta lagsins og myndbandi er hlutverkum kynjanna snúið rækilega við og veitir það áhorfendum þannig annað sjónarhorn á upprunalega myndbandið, sem mörgum þótti hlaðið kvenfyrirlitningu. Myndband laganemanna hefur vakið þónokkra athygli en á mánudaginn síðasta var það tekið út af YouTube þar sem það var skilgreint sem kynferðislega óviðeigandi efni. Því var þó hleypt aftur á vefinn 24 tímum síðar.
Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Sannleikurinn: Vakti athygli á stöðu samkynhneigðra með því að sleikja rassgatið á Pútín Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Sannleikurinn: Vodafone ráðleggur viðskiptavinum sínum að skipta yfir í Nova Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Sannleikurinn: Hjúkrunarfræðingurinn sem flúði úr láglaunastarfi sínu enn ófundinn Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Dóri DNA og stóru málin Harmageddon