Ótrúleg veiðitækni grænhegra Trausti Hafliðason skrifar 28. ágúst 2012 07:00 Grænhegrinn er augljóslega eldklár veiðifugl. Myndband af grænhegra á veiðum nýtur nú mikillar hylli á YouTube. Myndbandið sýnir hvernig fuglinn beitir brauði á lymskulegan hátt þar til fiskurinn lætur glepjast. Ekki fylgir sögunni hvar myndbandið er tekið en heimkynni grænhegrans (Butorides virescens) eru í Mið- og Norður-Ameríku. Reyndar hefur þessi tegund þvælst til Íslands og meðal annars hafa náðst myndir af honum í Austur-Skaftafellssýslu. Sjón er sögu ríkari og hér er tengill á YouTube-myndabandið sem ætti að létta mönnum lundina í fiskleysinu hér heima. Fyrir þá sem vilja lesa meira um grænhegran þá er greinarstúfur um hann á Wikipedia. trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði
Myndband af grænhegra á veiðum nýtur nú mikillar hylli á YouTube. Myndbandið sýnir hvernig fuglinn beitir brauði á lymskulegan hátt þar til fiskurinn lætur glepjast. Ekki fylgir sögunni hvar myndbandið er tekið en heimkynni grænhegrans (Butorides virescens) eru í Mið- og Norður-Ameríku. Reyndar hefur þessi tegund þvælst til Íslands og meðal annars hafa náðst myndir af honum í Austur-Skaftafellssýslu. Sjón er sögu ríkari og hér er tengill á YouTube-myndabandið sem ætti að létta mönnum lundina í fiskleysinu hér heima. Fyrir þá sem vilja lesa meira um grænhegran þá er greinarstúfur um hann á Wikipedia. trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði