Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 4. janúar 2012 09:43 Víst er að margir eiga eftir að sækja um leyfi í Setbergsá hjá SVFR Mynd af www.svfr.is Opnað hefur verið fyrir umsóknir félagsmanna á vefnum hjá SVFR. Vinsamlegast athugið að til að sækja umsóknarformið þarf aðeins að slá inn kennitölu félagsmanna. Við það fyllast út persónuupplýsingar og félagsnúmer. Mjög mikilvægt er að tölvupóstur sé rétt skráður. Að öðrum kosti berst ekki staðfesting til umsækjenda. Skilafrestur umsókna rennur út þann 12. janúar næstkomandi. Stangveiði Mest lesið 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði
Opnað hefur verið fyrir umsóknir félagsmanna á vefnum hjá SVFR. Vinsamlegast athugið að til að sækja umsóknarformið þarf aðeins að slá inn kennitölu félagsmanna. Við það fyllast út persónuupplýsingar og félagsnúmer. Mjög mikilvægt er að tölvupóstur sé rétt skráður. Að öðrum kosti berst ekki staðfesting til umsækjenda. Skilafrestur umsókna rennur út þann 12. janúar næstkomandi.
Stangveiði Mest lesið 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði