Veiðistaðurinn – Kríueyja í Blöndu 16. júlí 2012 08:00 Eyjan er góður veiðistaður sem er alltof sjaldan veiddur. þessi veiðistaður er fyrir neðan hinn fræga veiðistað Breiðuna sem hefur verið í fréttum eftir opnun Blöndu á dögunum. Ef menn eru búnir að fullreyna Breiðuna sunnan megin þá er gott að fara niður að Eyju, segir í veiðistaðalýsingu á lax-a.is. Taka ætti örfá köst í átt að eyjunni út frá stóra steininum sem stendur upp úr ánni við eyjuna. Að því loknu þá veðurðu út í eyjuna og kastar svo á breiðuna neðan við Sandeyrina. Þarna liggja alltaf laxar frá opnun í júní og alveg fram á haust. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ótrúlegar fréttir úr Breiðdalsá Veiði 11 ára veiðistelpa með veiðidellu á háu stigi Veiði Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Veiði Róleg veiði en stórir laxar í Vatnsdalnum Veiði Það er ennþá líf í Kleifarvatni Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði Norðurá opnar á morgun Veiði Búið að opna fyrir úthlutun til félagsmanna SVFR Veiði Frábært veiðiveður framundan um helgina Veiði
Eyjan er góður veiðistaður sem er alltof sjaldan veiddur. þessi veiðistaður er fyrir neðan hinn fræga veiðistað Breiðuna sem hefur verið í fréttum eftir opnun Blöndu á dögunum. Ef menn eru búnir að fullreyna Breiðuna sunnan megin þá er gott að fara niður að Eyju, segir í veiðistaðalýsingu á lax-a.is. Taka ætti örfá köst í átt að eyjunni út frá stóra steininum sem stendur upp úr ánni við eyjuna. Að því loknu þá veðurðu út í eyjuna og kastar svo á breiðuna neðan við Sandeyrina. Þarna liggja alltaf laxar frá opnun í júní og alveg fram á haust. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ótrúlegar fréttir úr Breiðdalsá Veiði 11 ára veiðistelpa með veiðidellu á háu stigi Veiði Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Veiði Róleg veiði en stórir laxar í Vatnsdalnum Veiði Það er ennþá líf í Kleifarvatni Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði Norðurá opnar á morgun Veiði Búið að opna fyrir úthlutun til félagsmanna SVFR Veiði Frábært veiðiveður framundan um helgina Veiði