Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband 25. nóvember 2012 19:02 Sænskur veiðimaður festi á filmu ótrúlegan eltingaleik við 30 punda lax í á sem gengur undir nafninu Byskan í Västerbotten í Svíþjóð. Baráttan við stórlaxinn var mikil. Hún stóð yfir í 35 mínútur og þurfti veiðimaðurinn meðal annars að elta fiskinn heilan kílómeter, yfir stórgrýti og stórhættulegar flúðir. Veiðimaðurinn sænski segir eltingaleikinn vissulega hafa verið hættulegan en hann hafi viljað reyna endurspeglan á eins raunverulegan hátt og hægt er hversu spennandi veiðarnar geta verið. Hann festi tvær GoPro vélar við sig, aðra á bringuna en hina á vinstri hendina. Baráttan var vægast sagt ótrúleg. Sjón er sögu ríkari. Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag Veiði Fín fyrsta helgi í rjúpu Veiði Heldur minni gæsaveiði í haust Veiði
Sænskur veiðimaður festi á filmu ótrúlegan eltingaleik við 30 punda lax í á sem gengur undir nafninu Byskan í Västerbotten í Svíþjóð. Baráttan við stórlaxinn var mikil. Hún stóð yfir í 35 mínútur og þurfti veiðimaðurinn meðal annars að elta fiskinn heilan kílómeter, yfir stórgrýti og stórhættulegar flúðir. Veiðimaðurinn sænski segir eltingaleikinn vissulega hafa verið hættulegan en hann hafi viljað reyna endurspeglan á eins raunverulegan hátt og hægt er hversu spennandi veiðarnar geta verið. Hann festi tvær GoPro vélar við sig, aðra á bringuna en hina á vinstri hendina. Baráttan var vægast sagt ótrúleg. Sjón er sögu ríkari.
Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag Veiði Fín fyrsta helgi í rjúpu Veiði Heldur minni gæsaveiði í haust Veiði