Innlent

Umhverfis Ísland í 50 myndum

Það er fátt fegurra en íslensk náttúra á björtum vordegi. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins fékk að upplifa það þegar hann slóst í för með Landhelgisgæslunni við hefðbundið eftirlitsflug umhverfis landið.

Ferðin tók um sex tíma og var heiðskírt nánast allan tímann eins og sést á þessum einstöku myndum sem Pjetur náði af fjölmörgum bæjum, fjörðum og fjöllum allan hringinn í kringum landið

Smellið á myndina til að fletta þessu glæsilega myndasafni Pjeturs.

Innsiglingin í Vestmannaeyjarhöfn.Myndir/Pjetur



Fleiri fréttir

Sjá meira


×