Höfundur Snældunnar látinn 25. október 2012 08:00 Eitt af síðustu verkum Gríms var að endursmíða þetta forláta Henderson-vélhjól frá grunni. Mynd/Guðbjartur Sturluson Grímur Jónsson járnsmiður lést á heimili sínu í Reykjavík að morgni þriðjudagsins 23. október. Grímur, sem var fæddur 24. júní 1926, rak Vélsmiðju Gríms Jónssonar í Súðarvogi þar til fyrir um áratug. Þá tók hann við að sinna margvíslegum hugðarefnum sínum. Eitt síðasta verk Gríms var að endursmíða Henderson-vélhjól frá grunni. Grímur var goðsögn meðal sportveiðimanna. Hann var landsfrægur fluguhnýtari og skapaði meðal annars hina fengsælu Snældu. Grímur lætur eftir sig einn son. Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði
Grímur Jónsson járnsmiður lést á heimili sínu í Reykjavík að morgni þriðjudagsins 23. október. Grímur, sem var fæddur 24. júní 1926, rak Vélsmiðju Gríms Jónssonar í Súðarvogi þar til fyrir um áratug. Þá tók hann við að sinna margvíslegum hugðarefnum sínum. Eitt síðasta verk Gríms var að endursmíða Henderson-vélhjól frá grunni. Grímur var goðsögn meðal sportveiðimanna. Hann var landsfrægur fluguhnýtari og skapaði meðal annars hina fengsælu Snældu. Grímur lætur eftir sig einn son.
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði