Töluvert af laxi í Langá 13. júní 2012 15:49 Langá. Mynd / GVA Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). "Síðastliðin ár hefur Langá opnað með hvelli og allt útlit fyrir að svo geti orðið þetta árið," segir í frétt SVFR. "Fyrsti veiðidagur er 21. júní og sem fyrr eru það landeigendur sem fyrstir kasta fyrir laxinn í Langá. Ekki skemmir fyrir að opnunin að þessu sinni ber upp á Jónsmessustraumnum og því stórstreymt fyrstu daga tímabilsins" Stangveiði Mest lesið Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðin fór vel af stað á Arnarvatnsheiði um helgina Veiði Veður heldur leiðinlegt á veiðislóðum Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiði Þrír á land á fyrstu vakt í Jöklu Veiði Umsóknarferlið að hefjast hjá SVFR Veiði
Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). "Síðastliðin ár hefur Langá opnað með hvelli og allt útlit fyrir að svo geti orðið þetta árið," segir í frétt SVFR. "Fyrsti veiðidagur er 21. júní og sem fyrr eru það landeigendur sem fyrstir kasta fyrir laxinn í Langá. Ekki skemmir fyrir að opnunin að þessu sinni ber upp á Jónsmessustraumnum og því stórstreymt fyrstu daga tímabilsins"
Stangveiði Mest lesið Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðin fór vel af stað á Arnarvatnsheiði um helgina Veiði Veður heldur leiðinlegt á veiðislóðum Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiði Þrír á land á fyrstu vakt í Jöklu Veiði Umsóknarferlið að hefjast hjá SVFR Veiði