Handbolti

Heimir lék vel er GUIF fór á toppinn

Heimir Óli í leik með Haukum.
Heimir Óli í leik með Haukum.
Lið Kristjáns Andréssonar, Eskilstuna GUIF, komst í kvöld í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.

GUIF vann þá sigur á Malmö, 33-28, á heimavelli sínum. Lugi hefði getað tekið toppsætið en tapaði óvænt gegn Sävehof.

Heimir Óli Heimisson lék vel í liði GUIF og skoraði fjögur mörk.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×