Hreiðar Levý bjargaði strákunum okkar gegn Túnis 15. júlí 2012 14:18 Hreiðar spilaði frábærar 15 mínútur í dag. mynd/vilhelm Strákarnir okkar höfnuðu í þriðja sæti á æfingamóti í Frakklandi. Þeir unnu bronsleikinn gegn Túnis, 31-27, en Túnis er einn af andstæðingum íslenska liðsins á ÓL í London. Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kom til bjargar er staðan var orðin mjög slæm. Íslenska liðið byrjaði fyrri hálfleikinn ekki vel og lenti fljótlega þrem mörkum undir, 2-5. Því forskoti héldu Túnisar fram í miðjan hálfleik er Ísland náði loksins að jafna, 15-15. Ísland fékk mörg tækifæri til þess að taka forystuna en nýtti aldrei. Var alltaf að elta og jafna. Staðan í hálfleik var 15-15. Varnarleikurinn var ekkert sérstakur, mikið bras var á sóknarleiknum lengstum og leikmenn að gera sig seka um klaufamistök. Þeir voru svo seinir til baka og gáfu Túnisum allt of mörg auðveld mörk. strákarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og komust loksins yfir, 17-16. Eftir það datt allt í sama farið á ný, Túnisar gengu á lagið og náðu fjögurra marka forskoti, 20-24. Skömmu síðar kom Hreiðar Levý í markið og hann gerði gæfumunin. Hann hreinlega lokaði búrinu og sá til þess að Ísland komst aftur inn í leikinn og svo yfir, 27-26. Túnisar nánast gáfust upp í kjölfarið og strákarnir unnu fjögurra marka sigur, 31-27. Hreiðar Levý var bjargvættur íslenska liðsins og varði frábærlega. Ólafur Stefánsson var magnaður, Snorri Steinn og Alexander drjúgir en aðrir léku undir getu. Þetta var alls ekki nógu sannfærandi leikur hjá strákunum. Haugur af mistökum og ekki bætti úr skák að Guðjón Valur og Aron Pálmarsson léku ekkert í síðari hálfleik. Það er engu að síðar styrkleikamerki að klára leikinn þrátt fyrir að hafa ekki spilað vel.Mörk Íslands (skot): Ólafur Stefánsson 10/2 (11/2), Snorri Steinn Guðjónsson 8/2 (12/4), Alexander Petersson 6 (10), Kári Kristján Kristjánsson 2 (2), Guðjón Valur Sigurðsson 2 (5), Arnór Atlason 1 (2), Ingimundur Ingimundarson 1 (2), Aron Pálmarsson 1 (3).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 11, Hreiðar Levý Guðmundsson 9. Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö Sjá meira
Strákarnir okkar höfnuðu í þriðja sæti á æfingamóti í Frakklandi. Þeir unnu bronsleikinn gegn Túnis, 31-27, en Túnis er einn af andstæðingum íslenska liðsins á ÓL í London. Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kom til bjargar er staðan var orðin mjög slæm. Íslenska liðið byrjaði fyrri hálfleikinn ekki vel og lenti fljótlega þrem mörkum undir, 2-5. Því forskoti héldu Túnisar fram í miðjan hálfleik er Ísland náði loksins að jafna, 15-15. Ísland fékk mörg tækifæri til þess að taka forystuna en nýtti aldrei. Var alltaf að elta og jafna. Staðan í hálfleik var 15-15. Varnarleikurinn var ekkert sérstakur, mikið bras var á sóknarleiknum lengstum og leikmenn að gera sig seka um klaufamistök. Þeir voru svo seinir til baka og gáfu Túnisum allt of mörg auðveld mörk. strákarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og komust loksins yfir, 17-16. Eftir það datt allt í sama farið á ný, Túnisar gengu á lagið og náðu fjögurra marka forskoti, 20-24. Skömmu síðar kom Hreiðar Levý í markið og hann gerði gæfumunin. Hann hreinlega lokaði búrinu og sá til þess að Ísland komst aftur inn í leikinn og svo yfir, 27-26. Túnisar nánast gáfust upp í kjölfarið og strákarnir unnu fjögurra marka sigur, 31-27. Hreiðar Levý var bjargvættur íslenska liðsins og varði frábærlega. Ólafur Stefánsson var magnaður, Snorri Steinn og Alexander drjúgir en aðrir léku undir getu. Þetta var alls ekki nógu sannfærandi leikur hjá strákunum. Haugur af mistökum og ekki bætti úr skák að Guðjón Valur og Aron Pálmarsson léku ekkert í síðari hálfleik. Það er engu að síðar styrkleikamerki að klára leikinn þrátt fyrir að hafa ekki spilað vel.Mörk Íslands (skot): Ólafur Stefánsson 10/2 (11/2), Snorri Steinn Guðjónsson 8/2 (12/4), Alexander Petersson 6 (10), Kári Kristján Kristjánsson 2 (2), Guðjón Valur Sigurðsson 2 (5), Arnór Atlason 1 (2), Ingimundur Ingimundarson 1 (2), Aron Pálmarsson 1 (3).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 11, Hreiðar Levý Guðmundsson 9.
Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö Sjá meira