Skæður í urriða og jafnvel lax 24. júlí 2012 01:39 Kötturinn hefur verið að gera það gott í Veiðivötnum undanfarið líkt og síðustu ár. Kötturinn er hnýttur á tvíkrækju og er fáanlegur í ýmsum litum. Þessi útfærsla er kennd við Black Ghost enda í svörtum og hvítum litum. Kötturinn er góður í urriða og sjóbirting en hefur einnig gengið víða vel í lax. UPPSKRIFT:Öngull - LaxatvíkrækjaTvinni - Svartur UNI 6/0Skegg - Gullituð hár af hjartardindliVængur - Hvít og svartlituð hár af hjartardindli ásamt fáeinum glitþráðum (Krystal Flash)Haus - Þverhaus hnýttur ofan á öngullegginn rétt aftan við auga og lakkað yfir.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Veiði Laxinn mættur í Blöndu Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Glæsileg yfirhalning hjá Veiðivon Veiði Sonur borgarstjórans stelur senunni Veiði
Kötturinn hefur verið að gera það gott í Veiðivötnum undanfarið líkt og síðustu ár. Kötturinn er hnýttur á tvíkrækju og er fáanlegur í ýmsum litum. Þessi útfærsla er kennd við Black Ghost enda í svörtum og hvítum litum. Kötturinn er góður í urriða og sjóbirting en hefur einnig gengið víða vel í lax. UPPSKRIFT:Öngull - LaxatvíkrækjaTvinni - Svartur UNI 6/0Skegg - Gullituð hár af hjartardindliVængur - Hvít og svartlituð hár af hjartardindli ásamt fáeinum glitþráðum (Krystal Flash)Haus - Þverhaus hnýttur ofan á öngullegginn rétt aftan við auga og lakkað yfir.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Veiði Laxinn mættur í Blöndu Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Glæsileg yfirhalning hjá Veiðivon Veiði Sonur borgarstjórans stelur senunni Veiði