Viðskipti innlent

Tekjuháir bera meiri skatta

Af álögðum tekju- og eignarskötttum eru 68,7% lögð á 20% fjölskyldna í landinu. Á undanförnum árum hefur hlutum 10 prósent fjölskyldna í heildarskattbyrði farið vaxandi en á árinu 2001 greiddu þessir framteljendur 61,8% álagðra skatta.

Þetta kemur fram í umfjöllun Páls Kolbeins, hagfræðings hjá embætti Ríkisskattstjóra, í nýjasta hefti Tíundar, tímarits embættisins. Þróunin frá 2009 hefur verið sú að færri greiða skatta en áður og flestir greiða minni skatta en tekjuhæstu fjölskyldurnar bera meiri skatta af minni tekjum nú en fyrir nokkrum árum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×