Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur 28. júní 2012 00:14 Aðeins einn lax af 19 var eins árs fiskur. Mynd/Lax-a.is Opnunarhollið í Víðidalsá endaði í 19 löxum en þeir luku veiði í hádeginu í gær og verður það að teljast góð opnun. Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Aðrir voru fallegir tveggja ára fiskar á milli 80 og 93 sentímetrar. Mest veiddist á svæðum 1, 3 og 4 en Harðeyrastrengir og Dalsárós voru sterkustu veiðistaðirnir. Þrjár stangir eru lausar 1.-4. júlí, 3 dagar, en eftir það er sama sem ekkert laust í ánni. Frekari upplýsingar má finná skrifstofu Lax-á í síma 531-6100 eða á söluvefnum agn.is. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Líklega fyrsti 20 pundarinn í sumar Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Húseyjakvísl hefur gefið um 200 fiska það sem af er vori Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Flott veiði í Hafralónsá Veiði
Opnunarhollið í Víðidalsá endaði í 19 löxum en þeir luku veiði í hádeginu í gær og verður það að teljast góð opnun. Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Aðrir voru fallegir tveggja ára fiskar á milli 80 og 93 sentímetrar. Mest veiddist á svæðum 1, 3 og 4 en Harðeyrastrengir og Dalsárós voru sterkustu veiðistaðirnir. Þrjár stangir eru lausar 1.-4. júlí, 3 dagar, en eftir það er sama sem ekkert laust í ánni. Frekari upplýsingar má finná skrifstofu Lax-á í síma 531-6100 eða á söluvefnum agn.is. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Líklega fyrsti 20 pundarinn í sumar Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Húseyjakvísl hefur gefið um 200 fiska það sem af er vori Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Flott veiði í Hafralónsá Veiði