Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Trausti Hafliðason skrifar 6. júní 2012 16:26 Einn af löxunum sem komu á land í Blöndu í gær. Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Stefán Páll Ágústsson, hjá Lax-Á, segir að auk þess að ná fjórum löxum hafi veiðimenn misst þrjá, sem ýmist losnuðu af eða slitu sig lausa. Laxarnir veiddust í Damminum og á Breiðunni. Sá stærsti var um 15 pund. Í gær veiddust 10 laxar í Blöndu og eftir einn og hálfan dag er heildarveiðin því komin í 14 laxa. Veiðivísir mun í kvöld upplýsa hvernig kvöldvaktin gekk í Blöndu. Fylgist því vel með. Stangveiði Mest lesið Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði 16 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Mikið vatn en laxinn samt að ganga Veiði
Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Stefán Páll Ágústsson, hjá Lax-Á, segir að auk þess að ná fjórum löxum hafi veiðimenn misst þrjá, sem ýmist losnuðu af eða slitu sig lausa. Laxarnir veiddust í Damminum og á Breiðunni. Sá stærsti var um 15 pund. Í gær veiddust 10 laxar í Blöndu og eftir einn og hálfan dag er heildarveiðin því komin í 14 laxa. Veiðivísir mun í kvöld upplýsa hvernig kvöldvaktin gekk í Blöndu. Fylgist því vel með.
Stangveiði Mest lesið Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði 16 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Mikið vatn en laxinn samt að ganga Veiði