Ytri-Rangá komin yfir 4 þúsund laxa Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2012 16:37 Klöppin í Ytri-Rangá. Áin er komin yfir 4 þúsund laxa og gæti farið yfir 5 þúsund. Mynd/Trausti Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum. Stangveiði Mest lesið Veiðimenn kalla eftir ódýrari gistingu Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Þegar örflugurnar gefa best Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum.
Stangveiði Mest lesið Veiðimenn kalla eftir ódýrari gistingu Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Þegar örflugurnar gefa best Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði